Nú getur þú bókað tíma beint hér á heimasíðunni.



Fyrirkomulagið

 

Allir mínir fjarfundir fara fram í gegnum Kara Connect*, þar sem þú getur einnig bókað tíma ef þú kýst það.

Fundir eru 50 mínútur nema annað sé tekið fram.
Þú getur einnig haft beint samband við mig með tölvupósti ef þú vilt koma með tillögur, deila hugleiðingum, bóka markþjálfun eða hefur einhverjar spurningar.

Þegar þú hefur bókað tíma mun ég senda þér frekari upplýsingar í tölvupósti til yfirlestrar fyrir samtalið okkar.

Hlakka til að heyra frá þér 🙂

 


*Kara Connect hefur náð mikilvægu áfanga í skuldbindingu sinni til að viðhalda háum öryggisstöðlum með því að hljóta ISO 27001 vottun. Þessi vottun staðfestir stranga fylgni Kara Connect við alþjóðlega staðla og staðfestir innleiðingu heildstæðs upplýsingaöryggisstjórnunarkerfis (ISMS).
  • GDPR Compliant
  • SSL/TLS
  • Secure Video Protocol
  • Advanced Encryption Standard